Brúnegg

Brúnegg

frá frjálsum hænum
Logo

Af hverju Brúnegg?

Af hverju mælum við með þessum eggjum? Jú, þau eru frá frjálsum hænum (ekki búrhænum) sem verpa í hreiður og fá einstaklega öflugt og gott fóður, ást og umhyggju. Atlætið skilar sér í hollri og góðri afurð. 

NÁNAR UM EGG
Af hverju Brúnegg?

Um Brúnegg ehf.

Brúnegg ehf. er fjölskyldufyrirtæki sem rekur vistvænt hænsnabú. Þar fá hænurnar að ganga frjálsar um gólf og verpa í hreiður. Starfsstöðvar fyrirtækisins eru að Teigi í Mosfellsbæ, Minna Mosfelli í Mosfellssveit, Eilífsdal í Kjós, Stafholtsveggjum II í Borgarfirði og Brautarholti á Kjalarnesi. 

UM BRÚNEGG
Um Brúnegg ehf.